Dagskrá hreppsnefndar 11. maí 2017

08.05 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 61 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 11. maí 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Almenn mál:
  2. Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2016 tekinn til síðari umræðu
  1. Ársreikningur samtaka sjávarútvegssveitarfélaga fyrir árið 2016
  2. Starfsmannamál

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Frá foreldrum á Bakkafirði um leikskólapláss á Vopnafirði

 

  1. Fundargerðir:

a)      393. og 394. fundar Hafnarsambands Íslands

b)      849. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir