Dagskrá hreppsnefndar 01. júní 2017

29.05 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 62 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn

  1. 1.      júní 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir:

a)      Menningarmálanefndar dags. 10. maí 2017

b)      Nefndar um byggingu Vallarhúss dags. 12. maí 2017

c)      Velferðarnefndar dags. 22. maí 2017

d)      Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 29. maí 2017

e)      850. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

f)        135. fundar stjórnar HAUST

 

  1. 2.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Umhverfisstofnun

b)      Smábátasjómönnum

c)      Berghildi Fanney Hauksdóttur

d)      Landslögum

e)      Svani Arthúrssyni, Öxl

 

  1. 3.      Almenn mál:

a)         Innkaupareglur Vopnafjarðarhrepps

b)        Launamál sveitarstjórnar og nefnda á vegum sveitarfélagisns

c)         Kosning fulltúa á aðalfund SSA sem haldinn verður á Breiðdalsvík dagana 29. og 30. september nk.

d)        Tilnefning til menningarverðlauna SSA fyrir árið 2017

e)      Tillögur að málefnum sem taka ætti til umræðu og afgreiðslu í nefndum aðalfundar SSA sem fram fer dagana 29. - 30. september nk. á Breiðdalsvík

f)        Drög að samningi um lagningu ljósleiðara í dreifbýli Vopnafjarðar

g)      Drög að lýsingu fyrir deiliskipulag íþróttasvæðis Vopnafjarðarhrepps

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir