Dagskrá hreppsnefndar 29. júní 2017

26.06 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 63 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 29.  júní 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.     Almenn mál:

a)         Kosning oddvita sveitarstjórnar til eins árs

b)        Kosning 1. varaoddvita og 2. varaoddvita til eins árs

c)         Kosning fulltrúa á aðalfund Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem haldinn verður Breiðdalsvík dagana 29. og 30. september nk.

d)        Tillaga frá Bárði Jónassyni, Magnúsi Þór Róbertssyni og Sigríði Bragadóttur um húsnæðismál

e)         Tillaga frá Bárði Jónassyni, Magnúsi Þór Róbertssyni og Sigríði Bragadóttur um undirbúning og byggingu sundlaugar við íþróttahús á Vopnafirði

f)          Skýrsla um starfsemi Framhaldsskóladeildar Laugaskóla  á Vopnafirði

g)      Ársskýrsla Brunavarna á Austurlandi 2016

h)      Skýrsla og umbótaáætlun vegna vinnuumhverfis kennara Vopnafjarðarskóla

i)        Kynning á tillögum í húsnæðismálum

j)        Kauptilboð í Þverholt 9, Vopnafirði

 

  1. 2.      Fundargerðir:

a)      Fræðslunefndar dags. 10. maí 2017

b)      Menningarmálanefndar dags. 17.  og 22. maí 2017

c)      Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 26. júní 2017

d)      Aðalfundar Brunavarna á Austurlandi 2017

e)      Framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands

f)        5. fundar svæðisskipulagsnefndar SSA

g)      1. 2. fundar starfshóps um gerð sameiginlegrar húsnæðisáætlunar fyrir Austurland

h)      9. fundar stjórnar SSA

i)        395. fundar Hafnarsambands Íslands

j)        Um skipulagsmál dags. 14. júní 2017

 

  1. 3.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)         Stapa lífeyrissjóði

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir