Dagskrá hreppsnefndar 06. júlí 2017

05.07 2017 - Miðvikudagur

Fundur nr. 64 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 6.   júlí 2017 á skrifstofu sveitarstjóra Hamrahlíð 15 kl. 08.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.     Almenn mál:

a)      Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag íþróttasvæðis á Vopnafirði

 

  1. 2.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)         Sveitarstjóra Langanesbyggðar

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir