Dagskrá hreppsnefndar 24. ágúst 2017

21.08 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 65 kjörtímabilið 2014 – 2018

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 24. ágúst 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

Dagskrá

1.    Fundargerðir:
a)    Fræðslunefndar dags. 8. júní 2017
b)    Nefndar um byggingu vallarhúss dags. 6. júlí 2017, ásamt fundargerð stjórnar Einherja dags. 10. júlí 2017
c)    Stjórnar Héraðsskjalasafns Austfirðinga dags. 20. maí 2017
d)    33. 34. og 35. fundar stjórnar samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
e)    851. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
f)    11. fundar stjórnar SSA

2.    Almenn mál:
a)    Tillaga frá Sigríði Elvu Konráðsdóttur um námsgögn
b)    Tilboð í hirðu, flokkun og urðun sorps í Vopnafjarðarhreppi
c)    Kosning formanns fræðslunefndar

3.    Bréf til sveitarstjórnar frá:
a)    Ungmennum á Vopnafirði
b)    Eigendum Hvammsgerðis
c)    Ferðamálasamtökum Vopnafjarðar


Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir