Dagskrá hreppsnefndar 14. september 2017

11.09 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 66 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 14. september 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir:

a)      156. fundar Félagsmálanefndar

b)      852. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

c)      396. fundar Hafnarsambandsins

d)        12. fundar stjórnar SSA

e)          3. fundar um gerð sameiginlegrar húsnæðisáætlunar fyrir Austurland

f)        136. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands

 

  1. 2.     Almenn mál:

a)         Samningur milli Vopnafjarðarhrepps og Minjasafns Bustarfells um stuðning við rekstur safnsins

b)        Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2017

 

  1. 3.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Búfesti hsf

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir