Dagskrá hreppsnefndar 28. september 2017

26.09 2017 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 67 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 28.

september 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir:

a)      Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 31. ágúst og 25. september 2017

b)      Fræðslunefndar dags. 7. september 2017

c)      Hafnarnefndar dags. 19. september 2017

d)      Nefndar um byggingu vallarhúss dags. 20. september 2017

e)      157. fundar Félagsmálanefndar

 

  1. 2.     Almenn mál:

a)         Erindi frá bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs um frekari samvinnu sveitarfélaga

b)      Tillaga stjórnar SSA um stjórnunarfyrirkomulag SSA og samstarf við Austurbrú

c)      Tillögur að ályktunum sem lagðar verða fyrir aðalfund SSA á Breiðdalsvík         29. september nk.

d)      Verkefnastjórn íbúaþingsins kynnir lokaniðurstöðu íbúafunda

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir