Dagskrá hreppsnefndar 12. október 2017

09.10 2017 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 68 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 12. október 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir:

a)      Fræðslunefndar dags. 26. september 2017

b)      Nefndar um byggingu vallarhúss dags. 28. september 2017

c)      4. fundar um húsnæðisáætlun fyrir Austurland

d)     Almannavarnarnefndar Múlaþings dags. 3. október 2017

e)      397. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

 

  1. 2.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)         Náttúruverndarsamtökum Austurlands

b)      Félagi stjórnenda leikskóla

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir