Dagskrá hreppsnefndar 26. október 2017

24.10 2017 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 69 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 26. október 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir:

a)      Ungmennaráðs Vopnafjarðar dags. 25. september  og 18. október 2017

b)      Velferðarnefndar dags. 25. september 2017

c)      Fræðslunefndar dags. 11. október 2017

d)      Hafnarnefndar dags. 24. október 2017

e)      137. fundar stjórnar HAUST

 

  1. 2.      Almenn mál:

a)      Álagning gjalda fyrir árið 2018

b)      Framlagning kjörskrár í Vopnafjarðarhreppi vegna alþingiskosninga 28. október 2017

c)      Drög að samningi milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins og Vopnafjarðarhrepps og Langanesbyggðar um fjárstyrk vegna undirbúnings gerðar stórskipahafnar í Finnafirði.

d)      Minnispunktar af fundi tengiliðahóps um opinber innkaup

e)      100 ára afmæli fullveldi Íslands

f)        Ályktanir aðalfundar SSA 2017

g)      Kosning fulltrúa á aðalfund HAUST 2017 sem haldinn verður á Vopnafirði 1. nóvember nk.

 

  1. 3.      Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)         Sigríði Elfu Konráðsdóttur

b)      Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir