Dagskrá hreppsnefndar 09. nóvember 2017

07.11 2017 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 70 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 9. nóvember 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Almenn mál:

a)      Kosning fulltrúa á aðalfund Skólaskrifstofu Austurlands sem haldinn verður á Borgarfirði eystri 17. nóvember nk.

b)      Kosning fulltrúa á aðalfundur Héraðsskjalasafns Austfirðinga bs. sem haldinn verður á Skriðuklaustri í Fljótsdal fimmtudaginn 23. nóvember nk.

c)      Umboð til sveitartjóra Vopnafjarðarhrepps til að ganga frá lífeyrisskuldbindingum starfsmanna Sundabúðar við  fjármála og efnahagsráðuneytið.

d)     Tillaga að hraðatakmörkum á hluta Lónabrautar

e)      Mánaðarlegt minnisblað frá Yrki Arkitektum um stöðu verkefna október/nóvember 2017

 

  1. 2.      Fundargerðir:

a)      Fundargerð framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 19. október 2017

b)      158. fundar Félagsmálanefndar

c)      398. fundar Hafnarsambands Íslands

d)     853. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir