Dagskrá hreppsnefndar 30. nóvember 2017

27.11 2017 - Mánudagur

Fundarboð
Fundur nr. 71 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 30. nóvember 2017 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá

 

 1. Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps:
 1. Fjárhagsáætlun Vopnafjarðarhrepps 2018-2021 lögð fram til fyrri umræðu

 

 1. Bréf til sveitarstjórnar frá:
  a.   Sigríði Elvu Konráðsdóttur
 1. Sveinhildi Rún Kristjánsdóttur
 2. Bjarney Guðrúnu Jónsdóttur
 3. Þorsteini Gunnarssyni og Magnúsi Má Þorvaldssyni
 4. Ráðrík 
 5. KPMG- endurskoðun

 

 1. Almenn mál frá:
 1. Yrki arkitektum ehf
 2. Umhverfisstofnun

 

 1. Fundargerðir:
 1. 3. fundar stjórnar SSA

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir