Dagskrá hreppsnefndar 11. janúar 2018

08.01 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 73 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 11. janúar 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundargerðir:

a)      Fundur um skipulagsmál dags. 4. janúar 2018

b)      4. fundar stjórnar SSA

c)      160. fundar Félagsmálanefndar

d)      138. fundar stjórnar HAUST

e)      855. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Austurbrú

b)      Bjarna Hall

c)      Brú lífeyrissjóði

 

  1. Almenn mál:

a)        Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um kosningar til sveitarstjórnar

b)        Opnunartími Sundlaugar

c)      Byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018

d)        Menntunarstaða á Vopnafirði

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir