Dagskrá hreppsnefndar 01. febrúar 2018

29.01 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 74 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 1. febrúar 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Almenn mál:

a)        Ögrun í Vopnafirði Bjarney Guðrún Jónsdóttir

b)        Minnisblað um stöðu Finnafjarðarverkefnisins í árslok 2017

 

  1. Fundargerðir:

a)      161. fundar Félagsmálanefndar

b)      400. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands

c)      Með starfsmönnum íþróttamiðstöðvar dags. 16. janúar 2018

d)      Nefndar um byggingu Vallarhúss dags. 25. janúar 2018

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Hestamannafélaginu Glófaxa

b)      Áhugamönnum um lagfæringar á Gangnamannakofanum á Arnarvatni

c)      Björgunarsveitinni Vopna

d)      Viðauki við samning um félagsþjónustu og barnavernd

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir