Dagskrá hreppsnefndar 15. febrúar 2018

12.02 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 75 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 15. febrúar 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Almenn mál:

a)        Umsögn um lagafrumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi

b)        Umsögn um lagafrumvarp um skilyrðislausa grunnframfærsla “borgaralaun”

 

  1. Fundargerðir:

a)      Fræðslunefndar  dags. 25. janúar 2018

b)      Fagráðs Sundabúðar dags. 30. janúar 2018

c)      Um gerð Húsnæðisáætlunar dags. 6. febrúar 2018

d)      Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 5. febrúar 2018

e)      46. Fundar Brunavarna Austurlands

f)       5. Fundar stjórnar SSA

g)      856. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélga

h)      Samstarfsnefnd 06.nóvember 2017 og 29.janúar 2018

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir