Dagskrá hreppsnefndar 01. mars 2018

26.02 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 76 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 1. mars 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundargerðir:

a)      Menningarmálanefndar dags. 3. október 2017, 12. desember. 2017. og 14. febrúar 2018

b)      Starfshóps um byggingu vallarhúss dags. 15. febrúar 2018

c)      Ungmennaráðs Vopnafjarðar dags. 19. febrúar 2018

d)      Samstarfsnefndar sveitarfélaga  dags. 16. febrúar 2018

e)      139. fundar HAUST

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Þjóðskrá Íslands

b)      PACTA lögmönnum

c)      Sýslumanninum á Austurlandi

d)      Ráðrík

e)      Lánasjóði sveitarfélaga

 

  1. Almenn mál:

a)        Ályktanir af miðstjórnarfundi Ungt Austurland 2017

b)      Ályktanir aðalfundar Naust 2018

c)        Drög að samningi milli Björgunarsveitarinnar Vopna og Vopnafjarðarhrepps

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir