Dagskrá hreppsnefndar 15. mars 2018

12.03 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 77 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 15. mars 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Almenn mál:

a)        Ungmennaráð Vopnafjarðarhrepps mætir á fundinn

b)      Kosning fulltrúa á aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem haldinn verður 23. mars 2018

c)        Kosning fulltrúa á ársfund Austurbrúar sem haldinn verður 20. mars 2018.

d)        Umsögn um tillögu til þingsályktunar um skiptingu útsvarstekna milli sveitarfélaga, 200. mál.

e)        Póstnúmerakerfi í Vopnafirði.

f)         Breytingar á deiliskipulagi hafnarsvæðis Vopnafjarðar.

g)        Uppgjör á Vopnaskaki 2017

 

  1. Bréf til sveitarstjórnar frá:

a)      Guðmundi W. Stefánssyni

  1. Fundargerðir:

a)      Starfshóps um byggingu vallarhúss dags. 26. febrúar 2018

b)      Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 12. mars 2018

c)      7. fundar stjórnar SSA

d)      401. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

e)      Fundargerð lögfræðihóps um persónuvernd

 

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir