Dagskrá hreppsnefndar 05. apríl 2018

28.03 2018 - Miðvikudagur

Fundarboð

Fundur nr. 78 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 05. apríl 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Fundargerðir:

a)      Hafnarnefndar dags. 15. mars 2018

b)      Starfshóps um grænmetisbar í skólanum og miðlægt eldhús stofnana sveitarfélagsins í Sundabúð dags. 16. mars 2018

c)      857. og 858. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

d)      140. fundar HAUST

 

  1. Almenn mál:

a)      Héraðskjalasafn Austfirðinga bs. - Beiðni um viðbótarframlag vegna uppgjörs við Brú lífeyrissjóð

b)      Umsögn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki III – Kaupvangskaffi

c)      Leitað heimildar  til að leggja Verkefnislýsingu svæðisskipulags Austurlands til umsagnar Skipulagsstofnunar.

d)      Minnisblað vegan stöðu viðræðna í svokölluðu Finnafjarðarverkefni

e)      Grunnlóðarleigusamningur lóðar við Hafnarbyggð 2A

f)       Umsókn um lóð undir Símahús að Urðum frá Minjavernd

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir