Dagskrá hreppsnefndar 30. apríl 2018

27.04 2018 - Föstudagur

Fundarboð

Fundur nr. 79 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps mánudaginn 30. apríl 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 12.00.

 

Dagskrá:

 

  1. Almenn mál:

a)      Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2017 tekinn til fyrri umræðu

b)      Hámarkshraði í þéttbýli Vopnafjarðar

c)      Ársreikningur Hafnasambands Íslands fyrir árið 2017

d)      Samantekt íbúakönnunar sem fram fór í mars 2018

e)      Kostnaður við rekstur miðlægs eldhúss í Sundabúð

 

  1. Fundargerðir:

a)  Fræðslunefndar dags. 20. mars 2018

b)  Menningarmálanefndar dags. 4. apríl 2018
c)  Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 9. apríl 2018

d)  Hönnunarfundur -Vallarhús

e)  8.fundar stjórnar SSA

f)  48. fundar stjórnar Brunavarna á Austurlandi

g)  163. fundar  Félagsmálanefndar

 

  1. 3.     Bréf til sveitarstjórnar frá:
    a)  Karlakór Vopnafjarðar

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir