Dagskrá hreppsnefndar 17. maí 2018

14.05 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 80 kjörtímabilið 2014 – 2018

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps mánudaginn 17. maí 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

  1. Almenn mál:

a)      Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps A- og B hluta fyrir árið 2017 tekinn til síðari umræðu

b)      Framlagning kjörskrár í Vopnafjarðarhreppi  vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

c)      Drög að deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði Vopnafjarðarhafnar lagt fram til afgreiðslu

d)      Tillaga um styrk til framboða í Vopnafjarðarhreppi vegan sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018

e)      Laun sveitarstjórnar og nefnda í Vopnafjarðarhreppi

 

  1. Fundargerðir:

a)       Skipulags- og umhverfisnefndar dags. 7. maí 2018

b)      Menningarmálanefndar dags. 7. maí 2018

c)      Hafnarnefndar Vopnafjarðarhrepps dags. 8. maí 2018

d)      Æskulýðs- og íþróttanefndar dags. 4. apríl 2018

e)      Framkvæmdastjórnar Skólaskrifstofu Austurlands dags. 18. apríl 2018

f)       859. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

g)      402 og 403. fundar  stjórnar Hafnarsambands Íslands

h)      141. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Ólafur Áki Ragnarsson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir