Dagskrá hreppsnefndar 15.júní 2018

12.06 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 1 kjörtímabilið 2018 – 2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps föstudaginn 15. júní 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16.00.

 

Dagskrá:

 

  1. 1.      Almenn mál:

 

  1. Bréf kjörstjórnar Vopnafjarðarhrepps dags. 5. júní 2018
  2. Kosning oddvita sveitarstjórnar til eins árs
  3. Kosning 1. varaoddvita og 2. varaoddvita til eins árs
  4. Ráðning sveitarstjóra
  5. Kosning aðal- og varafulltrúa í kjörstjórn (aðalmenn: 3, varamenn: 3)

 

 

 

F.h. Vopnafjarðarhrepps
Bárður Jónasson  
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir