Dagskrá hreppsnefndar 20. júní 2018

19.06 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 2 kjörtímabilið 2018 – 2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps miðvikudaginn 20. júní 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá

 

 1. Kosning aðal- og varafulltrúa í nefndir sveitarfélagsins

 

 1. Fundargerðir:
 1. Velferðarnefndar 14. maí 2018
 2. Fræðslunefndar 24. maí 2018
 3. Menningarmálanefndar 28. maí 2018
 4. Menningarmálanefndar 4. júní 2018
 5. Skipulags- og umhverfisnefndar 12. júní 2018
 6. Lagningu ljósleiðara 28. maí 2018
 7. Nefndar um byggingu vallarhúss 6. júní 2018
 8. 7. fundur Svæðisskipulagsnefndar SSA 4. maí 2018
 9. 9. fundar stjórnar SSA 14. maí 2018
 10. Aðalfundar Brunavarna á Austurlandi 15. maí 2018
 11. 860. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 18. maí 2018
 12. 404. fundar Hafnasambands Íslands 28. maí 2018
 13. 164. fundar Félagsmálanefndar 29. maí 2018
 14. Endurskoðun fjallskilasamþykktar Múlasýslna 31. maí 2018

 

 1. 3.     Bréf til sveitarstjórnar:
 2. Persónuverndarlög
 3. Vopnaskak – tækifærisleyfi
 4. Strandblakvöllur
 5. Fulltrúar í félagsmálanefnd
 6. Jafnréttisstofa

 

 1. 4.      Almenn mál:
 2. Deiliskipulag hafnar, miðsvæðis og íþróttasvæðis
 3. Umsókn um leiguíbúð aldraðra
 4. Umsókn um leiguíbúð
 5. Fræðslufundur KPMG
 6. Fulltrúi á Landsþing SÍS

 

Oddviti Vopnafjarðarhrepps

Sigríður Bragadóttir
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir