Dagskrá hreppsnefndar 28. júní 2018

25.06 2018 - Mánudagur

Fundarboð

Fundur nr. 3 kjörtímabilið 2018 – 2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 28. júní 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 

Dagskrá

 

 

 1. Fundargerðir:
 1. 1. fundur samráðshóps um aðgerðarstjórnstöð Almannavarnanefndar Múlaþings 28. maí 2018

 

 

 

 1. 2.     Almenn mál:
 2. Hafnasambandsþing Hafnasambands Íslands haldið 25.-26. október 2018 á Grand hótel í Reykjavík
 3. Aðalfundur SSA haldinn 7.-8. september 2018 á Hallormsstað
 4. Svæðisskipulagsnefnd Austurlands
 5. Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga 18. júní 2018
 6. Samband íslenskra sveitarfélaga: Námsferð til Danmerkur 2.-6. september
 7. Heilbrigðiseftirlit Austurlands ársskýrsla 2017
 8. Héraðsskjalasafn Austfirðinga: fjárhagsáætlun 2019 og rekstrarframlög 2019
 9. Vatnsaflsvirkjun í Þverá í Vopnafirði – Drög að tillögu að matsáætlun allt að 6 MW virkjunar
 10. Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands

 

 

 1. 3.      Bréf til sveitarstjórnar frá:
 2. Víði Valssyni

 

 

 

           

Oddviti Vopnafjarðarhrepps

 

Sigríður Bragadóttir
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir