Dagskrá hreppsnefndar 09. ágúst 2018

07.08 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 5 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopafjarðarhrepps fimmtudaginn 9. ágúst 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl 16:00.

 

Dagskrá

 

  1. Fundargerðir

a. Velferðarnefndar 6. júlí 2018

b. Fundur stjórnar SvAust 24. maí 2018

c. 18. Fundar stjórnar SvAust 13. júní 2018

d. 19. Fundur stjórnar SvAust 26. júní 2018

 

2. Almenn mál

a. Forsætisráðuneytið  - fundur um málefni þjóðlenda áætlaður 29. ágúst

b. Ungt Austurland – Að heiman og heim

c. Útgjöld vegna Vopnaskaks

d. Kjör fjallaskilastjóra

 

3. Bréf til sveitarstjórnar:

a. Ærslabelgjarverkefnið – Fanney Björg og Linda Björk

b. Hagkæm íbúðarhús fyrir landsbyggðina – ARKHD – Arkitektar Hjördís og Dennis

c. Samstarfsverkefni Vopnafjarðarhrepps við Ferðamálasamtök Vopnafjarðar og Fuglastíg Norð-     Austurlands – Berghildur Fanney Hauksdóttir.

d. Vegabætur frá Selá að Aðalbóli – Ingólfur Sveinsson

 

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir