Dagskrá hreppsnefndar 30. ágúst 2018

30.08 2018 - Fimmtudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 6 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopafjarðarhrepps fimmtudaginn 30. ágúst 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl 16:00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir

a. Menningarmálanefndar 17. ágúst 2018

b. Skipulags- og umhverfisnefndar 22. ágúst 2018

c. Landbúnaðarnefndar 09. ágúst 2018

d. Landbúnaðarnefndar 14. agúst 2018

e. Félagsmálanefndar 27. ágúst 2018.

 

2. Almenn mál

a. Saga Eiðaskóla – Umsókn um styrk til menningarstarfsemi

b. Samband íslenskra sveitarfélaga – Kosning fulltrúa á fundi sambandsins í september og október

c. Finnafjarðarverkefnið - Stefán Geir Þórðarson hrl. kynnir stöðu þess

d. Stapi lífeyrissjóður – Stefán Geir Þórðarson hrl. kynnir stöðu þess

e. Rekstrarúttekt á Sundabúð – sveitarstjóri

f. Úttekt vegna viðhalds- og nýframkvæmda við lagnir og götur innan bæjarmarka – sveitarstjóri

g. Tjaldsvæði sveitarfélagsins – til umræðu

 

3. Bréf til sveitarstjórnar

a. Umhverfisstofnun – Áform um áminningu og krafa um úrbætur

b. Samningur um regluvörslu – Sveitarstjóri

c. Lausn frá störfum sveitarstjórnar tímabundið – Stefán Grímur Rafnsson

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir