Dagskrá hreppsnefndar 24. september 2018

24.09 2018 - Mánudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 8 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopafjarðarhrepps mánudaginn 24. september 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl 16:00.

 

Dagskrá

 1.      Fundargerðir

 a. Skipulags- og umhverfisnefndar 20. sept 2018

b. Menningarmálanefndar 10. September 2018

 

2.      Almenn mál

 a. Regluvarsla varðandi skráð hlutabréf

 

3.      Bréf til sveitarstjórnar

a. Félagsráðgjafafélag Íslands – Breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga

b. Bókaútgáfan Hólar – Samstarf á Austurlandi

c. Smári Valsson – Snjómokstur í Vesturárdal

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir