Dagskrá hreppsnefndar 04. október 2018

02.10 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 9 kjörtímabilið 2018-2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 4. október 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl 16:00.

Dagskrá

1. Fundargerðir

a. Fundargerð Íþrótta og æskulýðsnefndar 27.09.18

2. Almenn mál

a. 8 mán uppgjör – kynning frá KPMG

b. Endurskoðun aðalskipulags

c. Umsögn um matsáætlunartillögu vegna virkjunar í Þverá í Vopnafirði

d. Ferðamálastefna Vopnafjarðar

e. Laun sveitarstjórnarmanna

f. Tryggingamál sveitarfélagsins

g. Tilraunaverkefni Húsnæðislánasjóðs

3. Bréf til sveitarstjórnar

a. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið – Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

b. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið – Framlög vegna nemenda í tónlistarnámi

c. Vinnueftirlitið – Athugasemdir vegna endurskoðunar áhættumats

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir