Dagskrá hreppsnefndar 18. október 2018

16.10 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 10 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 18. október 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl 16:00.

 

Dagskrá

 

  1. 1.      Fundargerðir
  2. Fundargerð hafnarnefndar 9.10.18

 

2. Almenn mál

a. Samþykkt velferðarnefndar

b. Úthlutun byggðarkvóta

c. Jónsver

d. Hreindýraverkefni í Vopnafirði

 

3. Önnur mál

 

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir