Dagskrá hreppsnefndar 15. nóvember 2018

14.11 2018 - Miðvikudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 12 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps fimmtudaginn 15. nóvember 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá:

 

 1. 1.       Fundargerðir
 2. Fundur Finnafjarðarnefndar 29.10.18
 3. Fundur framkvæmdarstjórnar Skólaskrifstofu Austurlands 31.10.18
 4. Fundur skipulags- og umhverfisnefndar 13.11.18
  1. Aðalskipulag – námur
  2. Aðalskipulag – Fuglastígur
  3. Aðalskipulag – landbúnaðarsvæði
  4. Aðalskipulag – Verndarsvæði í byggð
  5. Deiliskipulag hafnarinnar

 

 1. 2.       Almenn mál
 2. Hreindýragarður í Vesturárdal – kynning frá Birni Magnússyni
 3. Tillaga um fjárhagsáætlun fyrir árið 2019

 

 1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar
 2. Frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um nýja reglugerð um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.

 

 

Sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir