Dagskrá hreppsnefndar 13. desember 2018

11.12 2018 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 14 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn  fimmtudaginn 13. Desember 2018 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 

Dagskrá

 

 1. 1.       Fundargerðir

 

 1. Fundur fræðslunefndar 21.11
 2. Fundur ungmennaráðs 28.11
 3. Stjórnarfundur Sambands Íslenskra sveitarfélaga 30.11
 4. Fundur hafnarnefndar 11.12

 

 1. 2.       Almenn mál

 

 1. Rafstöð í Þverá – kynning Skírnir Sigurbjörnssonar
 2. Kjarasamningar – umboð
 3. Rekstur ljósleiðara
 4. Uppbygging félagslegs húsnæðis á Vopnafirði
 5. Fjárhagsáætlun 2019
 6. Tillaga að útsvarsálagningu 2019
 7. Samþykktir um gatnagerðargjöld, stofngjald fráveitu, byggingaleyfisgjald, gjöld vegna skipulagvinnu, afgreiðslu, þjónustugjöld og gjaldskrá vatnsveitu 2019
 8. Álagningarákvæði fasteignagjalda 2019
 9. Reglur og gjaldskrá vegna sorphirðu
 10. Gjaldskrá fyrir Vopnafjarðarhöfn

 

 

 

 1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar

 

 1. Frá Jóhanni B. Marvinssyni

 

 

 

 

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir