Dagskrá hreppsnefndar 10. janúar 2019

08.01 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 14 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn fimmtudaginn 10. janúar 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 

Dagskrá

 

  1. 1.       Fundargerðir

 

a. Heilbrigðisnefnd Austurlands 13.12

b. Stjórn Sambands Íslenskra sveitarfélaga 14.12

c. Framhaldsaðalfundur Héraðsskjalasafns Austurlands 14. 12

d. Framkvæmdaráð SSA 11.12

e. Framkvæmdaráð SSA 20. 12

f. Fundur skipulags- og umhverfisnefndar 19.12

  1. Deiliskipulag hafnarinnar
  2. Leiðarhöfn - landamerki

 

 

  1. 2.       Almenn mál

 

a. Grandi – styrkur vegna íþróttahúss

b. Varamaður í velferðarnefnd

c. Gjaldskrár

d. Húsnæðisáætlun Vopnafjarðarhrepps

e. Héraðsskjalasafn Austfirðinga – bókun fjarðarbyggðar

f. Kaupvangur – nýtingarmöguleikar

g. Þverá – ósk um breytingu á aðalskipulagi

h. Finnafjörður – staða mála og næstu skref

 

 

  1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar

 

a. Umhverfisstofnun – ósk um tilnefningu í vatnasvæðanefnd

 

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir