Dagskrá hreppsnefndar 07. febrúar 2019

05.02 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 17 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 7. febrúar 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá

 1. Fundargerðir
 2. Hafnarnefnd 11. 12
 3. Stjórn sambandsins 25. 1.
 4. Atvinnu- og ferðamálanefnd 28. 1
 5. Velferðarnefnd 31. 1
 6. Hafnarnefnd 4.2.
 7. Skipulags- og umhverfisnefnd 5.2.

 

 1. 2.       Almenn mál
 2. Leiguskuldbinding vegna tækjaleigu
 3. Fulltrúar á aukaaðalfund SSA
 4. Skapandi sumarstörf og listleikurinn – Hjördís Hjartardóttir kynnir
 5. Frumvarp til laga um lækkun kosningaaldurs
 6. Ljósleiðari – rekstrarfyrirkomulag

 

 1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar
 2. Hrafnkell Lárusson – Styrkbeiðni
 3. Erindi frá Öldu, félagi um sjálfbærni og lýðræði
 4. Forsætisráðuneyti - sveitarfélögin og heimsmarkmiðin
 5. Ráðuneyti ferðamála – Áfangastaðaáætlun

 

 

Sveitarstjóri

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir