Dagskrá hreppsnefndar 20. febrúar 2019

18.02 2019 - Mánudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 18 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn miðvikudaginn 20. febrúar í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 

Dagskrá

 

 1. 1.       Fundargerðir

 

 1. Menningarmálanefnd 10.1
 2. 6. framkvæmdaráðsfundur SSA 15.1.
 3. 8. stjórnarfundur SSA 29.1.
 4. Menningarmálanefnd 31.1
 5. Íþrótta- og æskulýðsnefnd 7. og 11.2.
 6. Ungmennaráð 11.2
 7. Skipulags- og umhverfisnefnd 13.2.
 8. Skipulags- og umhverfisnefnd 13.2. með fulltr. Þverárdals

 

 1. 2.       Almenn mál

 

 1. Dómur í máli Björgvins Agnars Hreinssonar gegn sveitarfélaginu
 2. Innri leiga sveitarfélagsins
 3. Stofnun lóðar Selárlaugar
 4. Notendaráð
 5. Húsnæðisáætlun Vopnafjarðar
 6. Úrsögn úr menningarmálanefnd
 7. Ný áætlun um almenningssamgöngur
 8. Húsnæðisáætlun Vopnafjarðar

 

 1. 3.       Bréf til sveitarstjórnar

 

 1. Lánasjóður sveitarfélaganna – stjórnarkjör
 2. Íbúðalánasjóður – Húsnæðisáætlun
 3. Jósep Jósepsson – Vopnafjörður, fyrsti höfuðstaður Íslands
 4. Vegagerðin – Lokayfirlit hafnarbótasjóðs 2018

 

 

 

 

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir