Dagskrá hreppsnefndar 21. mars 2019

20.03 2019 - Miðvikudagur

Fundarboð

Fundur nr. 20 kjörtímabilið 2018-2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 21. mars 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá

 1.       Fundargerðir

a. Finnafjarðarnefnd 15.3

b. Stjórn Héraðsskjalasafns Austurlands 20.2

c. Menningarmálanefnd 28.2

d. Íþrótta- og æskulýðsnefnd 7.3

 

2.       Almenn mál

a. Stapi

b. Sundabúð – breytingar

c. Tillaga um stofnun byggðaráðs

d. Svæðisskipulag Austurlands

e. Útreikningar á tapi vegna loðnubrests

f. Selhóll - umsókn um skráningu fasteignar

g. Laxalón – umsókn um skráningu fasteignar

h. Deiliskipulag hafnarinnar

i. Skipulagsbreytingar

 

3.       Bréf til sveitarstjórnar

a. HERO – Icelandic saga

b. Vesturfarinn

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir