Dagskrá sveitarstjórnar 4. apríl 2019

02.04 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð

 

Fundur nr. 21 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 4. apríl í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

Dagskrá

 

 • Fundargerðir

 1. 148. fundargerð HAUST
 2. Hafnarnefnd 2.4.
 3. 869. fundur stjórnar sambandsins
 4. Menningarmálanefnd 2.4.
 5. Velferðarnefnd 3.4.

 

 • Almenn mál

 1. Endurskoðun fjallskilasamþykkta SSA
 2. Breytingar á samþykktum um stjórn Vopnafjarðarhrepps – byggðarráð
 3. Breyttur fundartími sveitarstjórnar

 

 • Bréf til sveitarstjórnar

 1. Ferðamálasamtök Vopnafjarðarhrepps
 2. Guðmundur W. Stefánsson
 3. Karen Hlín Halldórsdóttir
 4. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

 

 

 

Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir