Dagskrá sveitarstjórnar 9. maí

09.05 2019 - Fimmtudagur

Fundur nr. 24 kjörtímabilið 2018-2022

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 9. maí 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.

 

 

Dagskrá

 

 1. Fundargerðir

 

 1. Fræðslunefnd 14.3.
 2. Stjórn sambandsins 11.4.
 3. Menningarmálanefnd 15.4.
 4. Æskulýðs- og íþróttanefnd4.
 5. Landbúnaðarnefnd 29.4.
 6. Ungmennaráð 30.4.
 7. Skipulags- og umhverfisnefnd 6.5.

 

 1. Almenn mál

 

 1. Ársreikningur Vopnafjarðarhrepps – fyrri umræða
 2. Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins - byggðarráð
 3. Viðhald sundlaugar
 4. Þverárvirkjun – frummatsskýrsla
 5. Kaupvangskaffi – upplýsingar til ferðamanna
 6. Lög um opinber innkaup
 7. Skipulagsbreytingar á hreppsskrifsstofu
 8. Rekstrarstaða Sundabúðar

 

 1. Bréf til sveitarstjórnar

 

 1. Magnús Ver Magnússon
 2. Kristinn Ágústsson
 3. Guðrún Arndís Jónsdóttir – sjávarútvegsskólinn
 4. Samgöngu- og sveitarstjórnaráðuneytið – fjármál sveitarfélagaTungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir