Dagskrá sveitarstjórnar 23. maí

23.05 2019 - Fimmtudagur

Fundarboð

 Fundur nr. 25 kjörtímabilið 2018-2022

 Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 23. maí 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

 

 Dagskrá

 

 1. Fundargerðir

 

 1. Stjórn SSA 2.3.
 2. Velferðarnefnd 14. 5.
 3. Heilbrigðisnefnd 14.5.
 4. Hafnarnefnd 14.5.

 

 1. Almenn mál

 

 1. Ársreikningur 2018 – Seinni umræða
 2. Breytingar á aðalskipulagi
 3. Deiliskipulag Sigtúni
 4. Viðauki við fjárhagsáætlun – Stofnfé hlutafélaga
 5. Aðild að RS Raforku
 6. Upplýsingastefna Vopnafjarðar – verk og kostnaðaráætlun

 

 Sveitarstjóri

 

Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir