Dagskrá sveitarstjórnar 20.júní

20.06 2019 - Fimmtudagur

Fundarboð
Fundur nr. 27 kjörtímabilið 2018-2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 20. júní í félagsheimilinu Miklagarði kl. 14:00.

Dagskrá

Almenn mál
a. Stapi
b. 4 mánaða uppgjör
c. Umsóknarreglur fyrir leiguíbúðir eldri borgara
d. Kosning í hreppsráð
e. Hluthafasamkomulag FFPA
f. Gjaldskrá sundlaugar
g. Umsókn um rekstrarleyfi - Bustarfell
h. Umsókn um tækifærisleyfi - Hofsball

Sveitarstjóri
Þór Steinarsson
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir