Dagskrá sveitarstjórnar 19. september 2019

17.09 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð


Fundur nr. 29 kjörtímabilið 2018-2022


Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 19. september 2019 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.


Dagskrá

 1. Fundargerðir
  a. 2. fundur hreppsráðs
  b. 3. fundur hreppsráð 16.9.
  Liður 1.a vef og upplýsingastefna
  c. Fræðslunefnd 28. 5.
  d. Fræðslunefnd 27.6.
 2. 2. Almenn mál
  a. Uppgjör vangreiddra lífeyrisgjalda
  b. Fræðslunefnd – erindi frá Magnúsi Róbertssyni og Hafdísi Báru Óskarsdóttur varðandi úrsögn
  úr nefndinni.
  c. Fundartími sveitarstjórnar – erindi frá fulltrúum Betra Sigtúns
 3. Bréf til sveitarstjórnar
  a. Frá sambandi íslenskra sveitarfélaga um heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir