Dagskrá sveitarstjórnar 17.október 2019

15.10 2019 - Þriðjudagur

Fundarboð

Fundur nr. 30 kjörtímabilið 2018-2022

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 17.október í félagsheimilinu Miklagarði kl. 16:00.

Dagskrá
1. Fundargerðir
a. 4.fundur hreppsráðs 26.9
Liður 3.a. Drög að reglum um stuðning við leiðbeinendur sem eru í réttindanámi
b. 4.fundur hreppsráðs 10.10
Liður 2.a: Innleiðing á Jafnlaunastaðli hjá Vopnafjarðarhreppi
Liður 2.c: Sex mánaða uppgjör Vopnafjarðarhrepps
c. Stjórnarfundur Héraðskjalasafns Austfirðinga 23.9

2. Almenn mál
a. Fræðslunefnd – skipan á þremur nýjum aðalmönnum
b. Deiliskipulag hafnarsvæðis á Vopnafirði
c. Frístundastyrkur – útfærð tillaga
d. Fundartími sveitarstjórnar
e. Framlög til stjórnmálasamtaka 2018
f. Kynning á skógræktarverkefnum Vopnafjarðarhrepps

3. Bréf til sveitarstjórnar
a. Bréf frá leikskólastjórnendum
b. Bréf frá Skógrækt ríkisins
4. Minnisblað sveitarstjóra
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir