Fundur stjórnar Arnarvatns

24.08 2015 - Mánudagur

Fundargerð stjórnarfundur Arnarvatns


Stjórnarfundur haldinn í Arnarvatni ehf. mánudaginn 17. ágúst 2015, kl. 08:00  á skrifstofu Vopnafjarðarhrepps.

Á fundinn voru mættir, Eyjólfur Sigurðsson, formaður, Stefán Grímur Rafnsson og Bárður Jónasson. Jafnframt var mættur á fundinn Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.

Formaður setti fundinn og gengið var til dagskrár.

Dagskrá:

1.    Rætt um sölu á Hótel Tanga. Samþykkt að Ólafur Áki ræði við leigutaka um hugsanleg kaup þeirra á hótelinu, en ákvæði er um kauprétt leigutaka  í leigusamningi milli aðila.  

2.    Önnur mál:

Engin önnur mál komu fram.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 08:30.

Ólafur Áki Ragnarsson, fundarritari
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir