Fundargerð æskulýðs- og íþróttanefndar 04. apríl 2018

22.05 2018 - Þriðjudagur

04.04.2018 - kl. 12:00

 

Fundur 8 Æskulýðs og íþróttanefndar Vopnafjarðar

 

Mætt voru:

 

Víglundur Páll Einarsson

EinarBjörn Kristbergsson

Símon Svavarsson

Linda Björk Stefánsdóttir

Svandís Hlín Viðarsdóttir

 

Dagskrá:

1. Umgengisreglur á íþróttarsvæði

2. Hreyfivika 2018

3. Önnur mál

 

1. liður. Umgengisreglur á íþróttarsvæði

Nefndar menn ræddu málið og ákveðnar tillögur verða lagðar til við verkstjóra hreppsins.

 

2. liður. Hreyfivika 2018

Bjarney Guðrún kom að máli við nefndarmenn og kynnti hreyfivikuna og kom með hugmyndir um að íþrótta- og æskulýðsnefnd tæki þátt í hreyfivikunni og skipulagi hennar.

Ákveðið var að nefndin tæki þáttt í hreyfiviku og skipulagi hennar ásamt Bjarney.

Einnig var ákveðið að halda annan fund í byrjun maí.

 

3. liður. Önnur mál.

Engin.

 

Fleira ekki rætt, fundi slitið 12:45

Fundargerð ritaði Víglundur Páll Einarsson .
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir