Fundargerð æskulýðs- og íþróttanefndar 03. júlí 2018

04.07 2018 - Miðvikudagur

Æskulýðs og íþróttamálanefnd. 3. júlí 2018

 

  1. fundur æskulýðs og íþróttamálanefndar kjörtímabilið 2018-2022 haldinn í Miklagarði kl. 14:30.

 

Mætt: Þórhildur Sigurðardóttir, Víglundur Páll Einarsson, Gísli Arnar Gíslason, Súsanna Rafnsdóttir, Linda Björk Stefánsdóttir og Kristinn Ágústsson.

 

Einnig sátu fundinn Sigríður Bragadóttir og Stefán Grímur Rafnsson er ritaði fundargerð.

 

Fyrsta mál (1). Kosning á formanni.

-          Lagt var til að Þórhildur Sigurðardóttir yrði formaður. Samþykkt með þremur atkvæðum.

Súsanna og Gísli sátu hjá

Annað mál (2). Kosning á varaformanni.

-          Lagt var til að Gísli Arnar yrði varaformaður. Samþykkt með 2 atkvæðum. Linda, Víglundur og Þórhildur sátu hjá

-          Lagt var til að Teitur Helgason yrði varaformaður. Samþykkt með 1 atkvæði. Víglundur, Linda, Súsanna og Gísli sátu hjá

-          Lagt var til að Súsanna yrði varaformaður. Samþykkt með 2 atkvæðum. Víglundur, Linda og Þórhildur sátu hjá

-          Lagt var til að Víglundur yrði varaformaður samþykkt með 3 atkvæðum Gísli og Súsanna sátu hjá

Þriðjamál (3). Kosning á ritara.

-          Lagt var til að Teitur Helgason yrði ritari. Samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundið slitið kl. 14:47.

 

Netföng:

Linda Björk dyndla@simnet.is

Þórhildur Sigurðardóttir tota1@simnet.is

Víglundur Páll viglundur@gmail.com

Gísli Arnar tangihotel@simnet.is

Súsanna Rafnsdóttir sussarafns@gmail.com

Kristinn Ágústsson  kristinn78@simnet.is
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir