Fundargerð æskulýðs- og íþróttanefndar 27.jan 2020

17.03 2020 - Þriðjudagur

Fundur Íþrótta og æskulýðsnefndar 27.jan. 2020 fundur settur klukkan 12:00

 

Mættir: Víglundur P Einarsson, Þórhildur Sigurðardóttir, , Súsanna Rafnssdóttir, Kristinn Ágústsson og Teitur Helgason er rita fundargerð.

Víglundur setur fundinn og gengur til dagskrár

1.mál

Stefna Vopnafjarðarhrepps í íþrótta- æskulýðs og tómstundamálum 2020-2026

Þórhildur fer yfir dröginn og hafði til hliðsjónar stefnur frá Borgarbyggð og Höfn á Hornarfirði og bæklinga frá Ísí, Mennta- og menningarmálaráðuneyti - Æskulýðsráði og fl.

Umræða um að koma á laggirnar íþróttaskóla fyrir 6-12 ára þar sem boðið er upp á fjölbreyttar íþróttagreinar. T.d einn daginn fimleikar,bandý, körfubolta og svo framvegis.  Var ákveðið að setja það inn í stefnuna.

Ákveðið að senda stefnuna á  Björgunarsveitina, Glófaxa, Vopnafjarðarkirkju, Golfklúbbinn, Einherja og Ungmennaráðs

 
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir