Fundargerð æskulýðs- og íþróttanefndar 13. júlí 2010

15.03 2011 - Þriðjudagur

2. fundur Æskulýðs- og íþróttanefndar

 

Fundurhaldinn í Miklagarði þriðjudaginn 13. júlí kl:17.00

Mætttil fundar eru: Petra Sif Björnsdóttir, Ester Rósa Halldórsdóttir, Linda BjörkStefánsdóttir, Einar Björn Kristbergsson og Júlíanna Þ. Ólafsdóttir.

Dagskrá:

1.mál:Bréf sóknarprests Vopnfirðinga, dags. 08.júlí, þar sem sótt er um styrk vegnafyrirhugaðs  leikja-námskeiðs  fyrir 6-9 ára börn á Vopnafirði.

Bókun:

Viðfögnum þessu framtaki, en gerum ákveðnar athugasemdir af hverju fjöldatakmarkanireru við

20börn, þar sem börn á þessum aldri eru mun fleiri. Að okkar mati er það algjörtskilyrði fyrir styrkveitingu til námskeiðsins  að öllum börnum á þessum aldri standi þettatil boða.

 

2.mál:Bréf Bjarneyjar Jónsdóttur, dags 28. júní, varðandi heimild til að setja uppblakvöll á tilteknum stað milli Lónabrauta og Fagrahjalla eða á skólalóð.

Bókun:

Beiðnium útiblakvöll fékk góðar undirtektir og teljum við að þetta góða viðbót viðíþróttaiðkun

ásvæðinu. Þegar staðsetning hefur verið ákveðin teljum við mikilvægt að húnverði gerð í fullu samráði við nálæga íbúa.

3.mál: Önnur mál:

Starfæskulýðs- og íþróttafulltrúa:

Nefndin leggur áherslu á að athugað verði með ráðningu æskulýðs- og íþróttafulltrúa.Óskum við eftir afstöðu hreppsnefndar varðandi málið.

Fleiraekki gert og fundi slitið  18.20

                                                                  F.h.n. Júlíanna Þorbjörg Ólafsdóttir
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir