Fundargerð fræðslunefndar 28.maí 2019

29.10 2019 - Þriðjudagur

Fræðslunefnd, 28. maí 2019, þriðjudagur kl. 11.50

Mætt eru: Einar Björn , Berglind, Kristjana, Magnús og Hrönn.

1. mál
Sveitastjóri upplýsir nefnd um skipulagsbreytingar hjá sveitarfélaginu. Nefndarfólk fer yfir
helstu hlutverk fræðslunefndar og þeirra sýn á skólastarfið.

2. mál
Skólastjóri fer yfir skóladagatal komandi skólaárs, nefnd samþykkir dagatalið.
Almenn umræða um skólastarfið og starfsemi næsta skólaárs. Ekki er búið að klára
ráðningar starfsfólks fyrir næsta ár, 2019-2020.
Önnur mál.

Fundi slitið kl. 14.15
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir