Fundargerð hafnarnefndar 03. mars 2015

20.03 2015 - Föstudagur

Fundargerð hafnarnefndar 03. mars 2015

Fundur hafnarstjórnar Vopnafjarðarhafnar var haldinn 03. mars kl: 08:00 á skrifstofu sveitarstjóra Hamrahlíð 15.

Á fundinn voru mætt : Þorgrímur Kjartansson, Erla Sveinsdóttir og Ólafur Áki Ragnarsson sveitarstjóri.


1.mál:    Fundargerð síðasta fundar.
              Fundargerð samþykkt.


 2.mál:   Kolbeinstangaviti.
              Hafnarstjóri lætur vinna viðhaldsáætlun fyrir Kolbeinstangavita                    og verður hún lögð fram fyrir hafnarstjórn síðar á árinu.     
                                                       

 3.mál:  Veðurathugunarstöð.
             Lögð var fram kostnaðaráætlun vegna veðurstöðvar fyrir höfnina.

 4.mál:  Viðhaldsáætlun á hafnarsvæði 2015.
             Viðhaldsáætlun hafnarvarðar lögð fram og kynnt.


Fleira ekki gert og fundi slitið.
             
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir