Fundargerð hafnarnefndar 09. maí 2015

26.06 2015 - Föstudagur

Fundur hafnarnefndar Vopnafjarðarhrepps var haldinn þriðjudaginn 9. maí 2015 kl: 8:00.


Mætt á fundinn: Agnar Karl Árnason, Erla Sveinsdóttir, Hjörtur Davíðsson, Hrafnhildur Helgadóttir, þorgrímur Kjartansson og Ólafur Áki Ragnarsson.


Dagskrá:
1.mál   Kynning á fundarboði fyrirhugaðs fundar sem haldinn verður föstudaginn 12. júní í félagsheimilinu Miklagarði.
Nefndin samþykkir fundarboðið.

2.mál.  Hafnarframkvæmdir 2015.
Nefndin leggur fram eftirfarandi bókun.
Bókun : Nefndin samþykkir að ráðist verði í þær framkvæmdir sem siglingasvið Vegagerðar ríkisins hefur kynnt nefndinni.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir