Fundargerð hafnarnefndar 10. nóvember 2015

21.11 2015 - Laugardagur

Fundur í hafnarnefnd Vopnafjarðar var haldinn 10.nóvember kl: 8:00 á skrifstofu sveitarstjóra.

Mætt: Hjörtur Davíðsson, Ólafur Áki Ragnarsson, Þorgrímur Kjartansson, Agnar Karl Árnason, Erla Sveinsdóttir og Hrafnhildur Helgadóttir.

 

Dagskrá:

1 .mál. Dýpkunarframkvæmdir í Vopnafjarðarhöfn.

Framkvæmdir ganga þokkalega, áætlað er að helmingurinn af verkinu verði kláraður fyrir áramót.

2.mál.  Starfsmannamál.

Ólafur Áki kynnti fyrir nefndinni starfsmannamál í höfninni.

3. Önnur mál.

a)  Ákveðið að athuga með holu sem er á Ásbryggju og athuga  með að fylla hana.

b) Nefndin bókar :  Að athugað verði með olíuaðstöðuna vegna smábátanna.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir