Fundargerð hafnarnefndar 01. mars 2016

21.03 2016 - Mánudagur

Fundur í hafnarnefnd Vopnafjarðarhrepps var haldinn á skrifstofu sveitastjóra 1. mars.  2016 kl: 08:00.

Mætt á fund : Hjörtur Davíðsson, Agnar Karl Árnason, Þorgrímur Kjartansson, Hrafnhildur Helgadóttir ,Erla Sveinsdóttir og Ólafur Áki Ragnarsson.

Dagskrá:


1.mál.  Framkvæmdir í höfninni.
Framkvæmdir ganga vel og er verkið á áætlun.

2.mál.  Önnur mál.
a) Opnunartími hafnarinnar.  Ákveðið að höfnin verði lokuð í hádeginu frá kl: 12-13.
b) Starfsmannamál.  Rætt um starfsmannamál .

Fleira ekki gert og fundi slitið.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir