Fundur hafnarnefndar 23. ágúst 2016

10.10 2016 - Mánudagur

Fundur í hafnarnefnd Vopnafjarðarhrepps 23. ágúst kl 08:00 var haldinn á skrifstofu sveitarstjóra.


Á fundinn voru mætt: Agnar Karl Árnason, Erla Sveinsdóttir, Hjörtur Davíðsson, Hrafnhildur Helgadóttir og Ólafur Áki Ragnarsson.


Dagskrá:


1.mál. Framkvæmdir í Vopnafjarðarhöfn 2016.
Framkvæmdum lokið við höfnina, kostnaður við dýpkun hafnarinnar hljóðaði uppá 188.862 milljónir.

2.mál. Gjaldskrá Vopnafjarðarhafnar fyrir árið 2017.
Farið yfir gjaldskrána , lögð fram til kynningar.

3.mál. Starfsmannamál.
Sveitarstjóri fór yfir starfsmannamál.

Önnur mál.
Tungumál


Skipta um leturstærð


LeitFlýtileiðir